FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 13. JANÚAR 2020

Aflaverðmæti úr sjó (fyrsta sala) nam 12,1 milljarði í október sem er tæplega 2% samdráttur samanborið við október 2018. Verðmæti botnfiskafla var rúmir 9 milljarðar og jókst um 2,9%, þar af var aflaverðmæti þorsks tæplega 5,9 milljarðar. Verðmæti uppsjávarafla nam rúmlega 2,2 milljörðum króna í október og dróst saman um 11,3% samanborið við október 2018.

Verðmæti afla sem seldur var í beinni sölu útgerða til vinnslu innanlands nam tæpum 7 milljörðum króna í október. Verðmæti sjófrysts afla var tæpir 2,9 milljarðar króna og verðmæti afla sem seldur var á markaði var um 1,7 milljarðar.

Á 12 mánaða tímabili, frá nóvember 2018 til október 2019, nam aflaverðmæti úr sjó 144 milljörðum króna, sem er 14,2% aukning miðað við sama tímabil ári áður.

Hagtölur sem birtast í þessari fréttatilkynningu eru bráðabirgðatölur. Tölurnar byggjast á gögnum um verðmæti fyrstu sölu landaðs afla sem Fiskistofa safnar saman.

Verðmæti afla 2018–2019
Milljónir króna Október Nóvember-október
  2018 2019 % 2017-2018 2018-2019 %
Verðmæti alls12.344,212.106,9 -1,9126.159,2144.098,1 14,2
Botnfiskur8.856,59.114,0 2,989.620,1110.639,9 23,5
Þorskur 5.454,5 5.873,97,7 57.052,6 68.437,3 20,0
Ýsa 1.089,8 1.157,1 6,2 9.626,2 14.731,6 53,0
Ufsi 940,8 826,2 -12,2 7.731,7 10.418,334,7
Karfi 1.128,5 1.031,7 -8,6 10.489,1 11.700,8 11,6
Úthafskarfi 0,0 0,0 218,8 51,3 -76,6
Annar botnfiskur242,9 225,1 -7,3 4.501,8 5.300,7 17,7
Flatfiskafli843,3655,1 -22,3 10.100,6 9.318,8 -7,7
Uppsjávarafli2.507,52.225,3 -11,323.809,522.268,7 -6,5
Síld2.325,02.183,3 -6,14.175,06.551,3 56,9
Loðna0,00,0 5.891,70,0 -100,0
Kolmunni81,242,0 -48,2 6.236,5 7.229,3 15,9
Makríll 101,3 0,0 -100,0 7.506,4 8.488,2 13,1
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 0,0 0,0 121,2
Skel- og krabbadýraafli136,9112,2-18,02.629,01.870,4 -28,9
Humar 3,4 0,8 -76,4 575,8 266,9 -53,6
Rækja64,224,8 -61,5 1.505,1 1.042,3 -30,7
Annar skel- og krabbadýrafli69,386,7 25,1548,1561,12,4
Annar afli 0,0 0,1 0,0 0,3
Verðmæti afla eftir tegund löndunar 2018–2019
Milljónir króna Október Nóvember-október
  2018 2019 % 2017-2018 2018-2019 %
Verðmæti alls12.344,212.106,9 -1,9126.159,2144.098,1 14,2
Til vinnslu innanlands6.447,06.950,6 7,870.024,777.300,0 10,4
Á markað til vinnslu innanlands1.938,31.681,9 -13,218.937,022.553,4 19,1
Sjófryst til endurvinnslu innanlands0,0 0,0 0,60,3 -40,6
Í gáma til útflutnings817,9486,6 -40,55.557,56.291,2 13,2
Sjófryst3.128,62.862,1 -8,531.385,636.863,1 17,5
Aðrar löndunartegundir12,3125,8 253,71.090,1 329,7
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar 2018–2019
Milljónir króna Október Nóvember-október
  2018 2019 % 2017-2018 2018-2019 %
Verðmæti alls12.344,212.106,9 -1,9126.159,2144.098,1 14,2
Höfuðborgarsvæði3.255,02.772,0 -14,832.251,937.301,2 15,7
Vesturland527,8628,1 19,07.254,98.254,3 13,8
Vestfirðir590,7570,6-3,46.656,58.064,821,2
Norðurland vestra603,6916,4 51,87.341,210.269,1 39,9
Norðurland eystra1.853,61.613,0 -13,015.058,516.100,7 6,9
Austurland1.865,91.797,1 -3,720.996,723.481,3 11,8
Suðurland605,0726,020,09.436,88.748,9 -7,3
Suðurnes2.189,12.317,7 5,921.223,424.149,0 13,8
Útlönd853,5765,9 -10,35.939,27.728,7 30,1

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.