Fréttir

Sjávarútvegur og landbúnađur | 31. júlí 2014

Aflaverđmćti í apríl dróst saman á milli ára

Í apríl var aflaverđmćti íslenskra skipa um 15,1% lćgra en í apríl 2013. Mikil minnkun í botnfiskveiđi hefur ţar mest ađ segja. Einnig veiddist mun minna af skelfiski en í sama mánuđi í fyrra.Nánar
Fyrirtćki | 30. júlí 2014

Nýskráđum fyrirtćkjum fjölgar um 5%

Nýskráningum einkahlutafélaga síđustu 12 mánuđi, frá júlí 2013 til júní 2014, hefur fjölgađ um 5% samanboriđ viđ 12 mánuđi ţar á undan. Alls voru 1.951 ný félög skráđ á tímabilinu. Flestar nýskráningar voru í fjármála- og vátryggingarstarfsemi, eđa 319 talsins.Nánar
Utanríkisverslun | 30. júlí 2014

2,4 milljarđa króna halli var á vöruskiptunum viđ útlönd á fyrri helmingi ársins 2014

Fyrstu sex mánuđi ársins 2014 voru fluttar út vörur fyrir 265,4 milljarđa króna en inn fyrir 267,8 milljarđa króna fob (288,1 milljarđ króna cif). Vöruskiptin viđ útlönd voru ţví óhagstćđ um 2,4 milljarđa króna, reiknađ á fob verđmćti, en á sama tíma áriđ áđur voru ţau hagstćđ um 25,1 milljarđ á gengi hvors árs. Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti7.8.2014
Vöruskipti viđ útlönd, júlí 2014, bráđabirgđatölur
Fáđu áminningu í pósti7.8.2014
Gistinćtur á hótelum í júní 2014
Fáđu áminningu í pósti8.8.2014
Útskrifađir nemendur úr framhaldsskólum og háskólum 2011-2012


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Sjávarútvegur | 30.7.2014
Kjötframleiđsla í júní 2014
Fyrirtćki | 30.7.2014
Útungun alifugla í júní 2014
Greiđslujöfnunarvísitala | 23.7.2014
Greiđslujöfnunarvísitala í ágúst 2014

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2012-2014 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Verđbólga

Verđbólgan 2011-2014 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)2,4% verđbólga, júlí 2014

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2012-2014, %


4,6% atvinnuleysi júní 2014

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2011-2013 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan 2014 325.671
Hagvöxtur 2013 3,3
VLF 2013 (Mkr) 1.786.244
VNV - júlí 422,1
Launavísitala, júní 482,7
Bygg.vísitala, ágúst 120,7
Vísit. framl.verđs, júní 199,8
Fiskafli, júní (tonn) 56.027
Vöruskipti, júní (Mkr) -7.674
 Nánar
Gagnaskil
Mćlaborđiđ
Manntal 2011
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi