Fréttir

Sjávarútvegur og landbúnađur | 29. maí 2015

Aflaverđmćti eykst um tćp 42% í febrúar

Verđmćti afla upp úr sjó nam tćpum 16,2 milljörđum í febrúar, 41,7% hćrra en í febrúar 2014. Vegur ţar ţyngst aflaverđmćti lođnu sem nam tćpum 6 milljörđum og jókst um um 4 milljarđa samanboriđ viđ febrúar 2014. Aflaverđmćti ţorskaflans nam 6,2 milljörđum í febrúar sem er ríflega 24% aukning miđađ viđ sama mánuđ 2014. Nánar
Vísitala framleiđsluverđs | 29. maí 2015

Framleiđsluverđ lćkkar um 0,8% milli mánađa

Vísitala framleiđsluverđs í apríl 2015 var 222,6 stig (4. fjórđungur 2005 = 100) og lćkkađi um 0,8% frá mars 2015. Vísitala framleiđsluverđs fyrir sjávarafurđir var 277,3 stig, sem er hćkkun um 0,7% (vísitöluáhrif 0,2%) frá fyrri mánuđi og vísitala fyrir stóriđju var 229,4 stig, lćkkađi um 3,3% (-1,2%). Nánar
Utanríkisverslun | 29. maí 2015

Afgangur af vöruskiptum viđ útlönd fyrstu fjóra mánuđi ársins 2015 nam 5,2 milljörđum króna

Í aprílmánuđi voru fluttar út vörur fyrir rúma 56,8 milljarđa króna og inn fyrir tćpa 52,2 milljarđa króna fob. Vöruskiptin í apríl, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví hagstćđ um tćpa 4,7 milljarđa króna. Í apríl 2014 voru vöruskiptin óhagstćđ um 6,8 milljarđa króna á gengi hvors árs.Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti1.6.2015
Ţjónustuviđskipti viđ útlönd, 1. ársfj. 2015
Fáđu áminningu í pósti4.6.2015
Verđmćti seldra framleiđsluvara 2014
Fáđu áminningu í pósti4.6.2015
Vöruskipti viđ útlönd, maí 2015, bráđabirgđatölur


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Sjávarútvegur og landbúnađur | 29.5.2015
Útungun alifugla í apríl 2015
Sjávarútvegur og landbúnađur | 29.5.2015
Kjötframleiđsla í apríl 2015
Vísitala launa | 22.5.2015
Greiđslujöfnunarvísitala í júní 2015
Vísitala launa | 22.5.2015
Vísitala kaupmáttar launa í apríl 2015

Verđbólga

Verđbólgan 2012-2015 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


1,6% verđbólga, maí 2015

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2015, %


5,5% atvinnuleysi, apríl 2015

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2015 (í milljörđum króna)

Á gengi hvers mánađar

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2012-2014 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2015 329.100
Hagvöxtur 2014 1,9
VLF 2014 (Mkr) 1.993.336
VNV - maí 428,2
Launavísitala, apríl 503,2
Bygg.vísitala, júní 123,2
Vísit. framl.verđs, apríl 222,6
Fiskafli, apríl (tonn) 75.046
Vöruskipti, apríl (Mkr) 4.663
 Nánar
Gagnaskil
Ţjónusta
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi