Fréttir

Fyrirtćki | 30. janúar 2015

Nýskráningum fjölgar og gjaldţrotum fćkkar

Nýskráđum einkahlutafélögum á árinu 2014 fjölgađi um 6% samanboriđ viđ fyrra ár. Alls voru 2.050 ný félög skráđ á árinu. Mest fjölgun nýskráninga var í flokknum Sérfrćđileg, vísindaleg og tćknileg starfsemi, eđa sem nemur 33%. Nánar
Sjávarútvegur og landbúnađur | 30. janúar 2015

Samdráttur í aflaverđmćti um 5,5% í október 2014

Verđmćti afla í október 2014 var 5,5% lćgra en í sama mánuđi í fyrra. Ţegar litiđ er til 12 mánađa tímabilsins nóvember 2013 til október 2014 hefur aflaverđmćti dregist saman um 12% miđađ viđ sama tímabil ári fyrr. Aflaverđmćti flestra fisktegunda hefur dregist saman á ţessu tímabili, ţó hefur aflaverđmćti ţorsks aukist um 12,2%.Nánar
Vísitala framleiđsluverđs | 30. janúar 2015

Framleiđsluverđ hćkkar um 3,3% milli mánađa

Vísitala framleiđsluverđs í desember 2014 var 223,0 stig (4. fjórđungur 2005 = 100) og hćkkađi um 3,3% frá nóvember 2014. Vísitala framleiđsluverđs fyrir sjávarafurđir var 273,5 stig, sem er hćkkun um 2,1% (vísitöluáhrif 0,7%) frá fyrri mánuđi og vísitala fyrir stóriđju var 237,6 stig, hćkkađi um 6,5% (2,2%). Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti2.2.2015
Skráđ fyrirtćki og félög
Fáđu áminningu í pósti3.2.2015
Fiskiskipaflotinn í árslok 2014
Fáđu áminningu í pósti4.2.2015
Gistinćtur og gestakomur á hótelum í desember 2014


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Sjávarútvegur og landbúnađur | 29.1.2015
Útungun alifugla í desember 2014
Sjávarútvegur og landbúnađur | 29.1.2015
Kjötframleiđsla í desember 2014
Vísitala launa | 22.1.2015
Greiđslujöfnunarvísitala í febrúar 2015
Vísitala launa | 22.1.2015
Vísitala kaupmáttar launa í desember 2014

Verđbólga

Verđbólgan 2012-2015 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


0,8% verđbólga, jan. 2015

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2014 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2014, %


4,3% atvinnuleysi, des. 2014

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2011-2013 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2014 325.671
Hagvöxtur 2013 3,5
VLF 2013 (Mkr) 1.873.013
VNV - janúar 2015 419,3
Launavísitala, des. 494,6
Bygg.vísitala, feb. 2015 123,3
Vísit. framl.verđs, des. 223,0
Fiskafli, des. (tonn) 47.657
Vöruskipti, des. (Mkr) 4.635
 Nánar
Gagnaskil
Mćlaborđiđ
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi