Samfélag

Hagstofa Íslands hefur rannsakað vinnumarkaðinn hér á landi frá árinu 1991. Rannsóknin gefur áreiðanlegar upplýsingar um stöðu fólks á vinnumarkaði, svo sem atvinnuþátttöku, fjölda starfandi, atvinnuleysi og vinnutíma.