Mannfjöldi

Talnaefni
Útgáfur

Spá um mannfjölda 2013-2060

Mannfjöldi | 22. ágúst 2013
Spá um mannfjölda 2013-2060 Í miđspá mannfjöldaspár Hagstofunnar 2013-2060 er gert ráđ fyrir ađ mannfjöldi á Íslandi verđi 430.545 í lok spátímabilsins miđađ viđ 321.857 íbúa 1. janúar 2013. Í lágspánni verđa íbúar 387.597 1. janúar 2060 en samkvćmt háspánni 490.976. Gert er ráđ fyrir jákvćđum flutningsjöfnuđi allt spátímabiliđ frá 2013 fram til 2060.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Mannfjöldi | 23. apríl 2014

Mannfjöldinn á 1. ársfjórđungi 2014

Í lok 1. ársfjórđungs 2014 bjuggu 326.340 manns á Íslandi, 163.660 karlar og 162.680 konur. Landsmönnum fjölgađi um 720 á ársfjórđungnum. Á fjórđungum fćddust 1.060 börn, en 540 einstaklingar létust og var náttúrleg fjölgun á landinu rúmlega 500 einstaklingar. Á sama tíma fluttust 190 einstaklingar til landsins umfram brottflutta.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti24.7.2014 Mannfjöldinn á 2. ársfjórđungi 2014
Fáđu áminningu í pósti22.10.2014 Mannfjöldinn á 3. ársfjórđungi 2014

Afmćli ...

Hve margir heita?

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi