Nánar um flokk

Hagstofa Íslands aflar árlega upplýsinga um nemendur, starfsfólk og skólahald í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum. Upplýsingum er í flestum tilfellum safnađ beint frá skólunum.

Áriđ 1997 hóf Hagstofan ađ safna tölum um leikskóla. Ţar má m.a. telja fjölda barna, aldur ţeirra og viđveru, starfsfólk, starfstíma og rekstrarađila leikskólanna. Miđast tölurnar viđ 1. desember á hverju ári.

Áriđ 1997 hóf Hagstofan einnig ađ safna upplýsingum um nemendur í grunnskólum. Upplýsingum er safnađ miđađ viđ 15. október ár hvert. Fram koma m.a. upplýsingar um nemendafjölda, bekkjardeildir, námsgreinar, starfsfólk, starfstíma og rekstrarađila grunnskólanna. Frá hausti 2006 eru gögnin byggđ á skrá međ kennitölum grunnskólanemenda.

Á framhaldsskólastigi og háskólastigi rćđur Hagstofan yfir nemendaskrá sem nćr aftur til ársins 1975. Í skránni má finna kennitölu hvers nemanda miđađ viđ 15. október ár hvert, hvađa nám hann stundar, hvernig og hversu langt hann er kominn í námi. Einnig má greina gögnin eftir kyni, aldri, hjúskaparstöđu og búsetu. Samningsbundnir iđnnemar í ţjálfun hjá meistara eru teknir í skrána. Námsmenn erlendis eru teknir međ á grundvelli upplýsinga frá Lánasjóđi íslenskra námsmanna. Gögnum um nám í erlendum tungumálum í framhaldsskólum hefur veriđ safnađ frá árinu 1998. Hagstofan hefur haldiđ skrá yfir útskrifađa nemendur á framhaldsskólastigi og háskólastigi frá árinu 1995. Upplýsingum um starfsfólk í framhaldsskólum og háskólum hefur veriđ safnađ frá árinu 1998. Ţá hafa veriđ teknar saman tölur um skólahald í framhaldsskólum frá árinu 1998.

Úr gögnum Hagstofunnar hafa t.d. veriđ teknar saman upplýsingar um brottfall nemenda í framhaldsskólum og háskólum. Ţá eru unnar ýmsar tölur fyrir innlendar og erlendar stofnanir, s.s. tölur um nýnema og útskriftarhlutfall nemenda.

Ţjónusta sem veitt er:

  • almennum fyrirspurnum er svarađ í síma 528 1100 og međ tölvupósti
  • á bókasafni Hagstofunnar eru veittar upplýsingar um skólamál, hćgt er ađ fá ţar ljósrit úr skýrslum eđa gögn í tölvutćku formi
      

Nánari upplýsingar veitir:

  • Ásta M. Urbancic fagstjóri í síma 528 1041 (framhaldsskólar, háskólar, flokkunarkerfi, erlend samskipti)
  • Haukur Pálsson í síma 528 1042  (leikskólar, grunnskólar)

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi