Nánar um flokk

Ferđamál

Hagstofa Íslands hóf reglubundna söfnun upplýsinga um frambođ á gistirými og fjölda gistinátta á gististöđum í júní áriđ 1984.  Áriđ 1995 var svo einnig byrjađ ađ safna tölum um gestakomur í ţví skyni ađ kanna međal dvalarlengd gesta. Í skýrslunum, sem sendar eru Hagstofunni mánađarlega, kemur fram fjöldi gesta, gistinátta og útleigđra herbergja í viđkomandi mánuđi ásamt gistirými stađarins. Niđurstöđur gistináttatalningarinnar eru birtar samandregnar í töflum og yfirlitum, sundurliđađar eftir tegund gististađa, landsvćđum og ţjóđerni gesta.

Gistiskýrslur - eyđublöđ

Samgöngur

Hagstofan safnar upplýsingum um samgöngur og fjarskipti frá stofnunum og fyrirtćkjum í greinunum.

Fjarskipti

Upplýsingar um fjarskipti og póstţjónustu taka til almenna símakerfisins og farsímakerfa og almennrar póstţjónustu. Póst- og fjarskiptastofnun lćtur Hagstofunni árlega í té tölulegar upplýsingar um málaflokkinn.

Upplýsingatćkni

Hagstofa Íslands safnar upplýsingum um upplýsingatćkni međ árlegum könnunum međal fyrirtćkja og einstaklinga. Tilgangurinn er ađ kanna ađgengi og notkun fyrirtćkja og heimila á upplýsingatćknibúnađi og Interneti. Samanburđarhćfar kannanir eru gerđar á öđrum Norđurlöndum sem og í löndum Evrópusambandsins.

Ţjónusta sem veitt er:

  • almennum fyrirspurnum er svarađ í síma 528 1100 og međ tölvupósti
  • á bókasafni Hagstofunnar eru veittar upplýsingar, hćgt er ađ fá ljósrit úr skýrslum eđa gögn á tölvutćku formi 
      

Nánari upplýsingar veitir:

 

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi