Verđlag og neysla

Talnaefni
Útgáfur

Rannsókn á útgjöldum heimilanna 2010-2012

Verđlag og neysla | 13. desember 2013
Rannsókn á útgjöldum heimilanna 2010-2012 Niđurstöđur úr samfelldri rannsókn á útgjöldum heimilanna eru nú birtar fyrir árin 2010-2012 á verđlagi ársins 2012. Niđurstöđurnar eru sundurliđađar eftir heimilisgerđ, búsetu, útgjalda- og tekjuhópum, auk ţess sem heildarniđurstöđur eru bornar saman viđ niđurstöđur áranna 2009-2011. Ţá eru birtar niđurstöđur eftir árum fyrir helstu útgjaldaflokka og bakgrunnsbreytur. Í úrtakinu voru 3.565 heimili. Alls tóku 1.772 heimili ţátt í rannsókninni og var svörun 49,7%.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Byggingarvísitala | 21. ágúst 2014

Vísitala byggingarkostnađar hćkkar um 0,1% milli mánađa

Vísitala byggingarkostnađar reiknuđ um miđjan ágúst 2014 er 120,8 stig (desember 2009=100) sem er hćkkun um 0,1% frá fyrri mánuđi. Verđ á innlendu efni hćkkađi um 0,2% (áhrif á vísitölu 0,1%).Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti27.8.2014 Vísitala neysluverđs í ágúst 2014
Fáđu áminningu í pósti29.8.2014 Vísitala framleiđsluverđs í júlí 2014
Fáđu áminningu í pósti18.9.2014 Samrćmd vísitala neysluverđs í ágúst 2014
Fáđu áminningu í pósti19.9.2014 Vísitala byggingarkostnađar fyrir október 2014

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi