Ţjóđhagsreikningar og opinber fjármál

Talnaefni
Útgáfur

Ţjóđhagsspá, sumar 2014

Ţjóđhagsreikningar | 4. júlí 2014
Ţjóđhagsspá, sumar 2014 Gert er ráđ fyrir ađ landsframleiđsla aukist um 3,1% áriđ 2014, 3,4% áriđ 2015 og nćrri 3% árin 2016 til 2018. Ţjóđarútgjöld aukast enn meira árin 2014-2016 eđa um 5,2% áriđ 2014, 4,8% áriđ 2015 og 4,3% áriđ 2016. Aukning ţjóđarútgjalda endurspeglar vöxt einkaneyslu og fjárfestingar fyrstu ár spátímans. Vöxtur einkaneyslu verđur 3,9% áriđ 2014, 3,7% áriđ 2015 og nálćgt 3% árin 2016 til 2018.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Ýmsar fréttir | 27. ágúst 2014

Nýir stađlar viđ gerđ hagskýrslna

Í byrjun september 2014 munu Hagstofa Íslands og Seđlabanki Íslands birta nýjar hagtölur um vöru- og ţjónustuviđskipti viđ útlönd, greiđslujöfnuđ og ţjóđhagsreikninga, í samrćmi viđ uppfćrđa alţjóđlega stađla. Auk samrćmingar hugtaka milli stađlanna er tilgangurinn ađ hagtölurnar endurspegli betur ţćr efnahagslegu stćrđir sem mćldar eru í ţjóđarbúskapnum, međal annars međ ţví ađ taka tillit til ólöglegrar starfsemi, og auđveldi alţjóđlegan samanburđ.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti10.9.2014 Landsframleiđslan 2013 - endurskođun
Fáđu áminningu í pósti10.9.2014 Landsframleiđslan á 2. ársfjórđungi 2014
Fáđu áminningu í pósti11.9.2014 Fjármál hins opinbera 2013 - endurskođun
Fáđu áminningu í pósti11.9.2014 Fjármál hins opinbera á 2. ársfjórđungi 2014

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi