Ţjóđhagsreikningar og opinber fjármál

Talnaefni
Útgáfur

Fjármál hins opinbera 2014, bráđabirgđauppgjör

Ţjóđhagsreikningar | 12. mars 2015
Fjármál hins opinbera 2014, bráđabirgđauppgjör Tekjuafkoma hins opinbera var neikvćđ um 3 milljarđa króna áriđ 2014 eđa 0,2% af landsframleiđslu. Til samanburđar var afkoman neikvćđ um 32 milljarđa króna áriđ 2013 eđa 1,7% af landsframleiđslu. Tekjur hins opinbera námu um 903 milljörđum króna og hćkkuđu um 13,3% milli ára. Sem hlutfall af landsframleiđslu mćldust ţćr 45,3% samanboriđ viđ 42,4% áriđ 2013.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Ţjóđhagsreikningar | 01. apríl 2015

Hreinar fjáreignir fyrirtćkja annarra en fjármálafyrirtćkja námu 140% af vergri landsframleiđslu áriđ 2013

Fjáreignir fyrirtćkja annarra en fjármálafyrirtćkja jukust um 13% ađ nafnvirđi á milli ára og stóđu í 4.390 milljörđum króna í árslok 2013 samkvćmt nýuppfćrđum tölum Hagstofu Íslands. Á sama tíma lćkkuđu fjárskuldbindingar ţeirra um 7% og námu 7.015 milljörđum króna.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti29.4.2015 Ţjóđhagsspá á vori 2015
Fáđu áminningu í pósti11.5.2015 Efnahagslegar skammtímatölur í maí 2015
Fáđu áminningu í pósti5.6.2015 Landsframleiđslan á 1. ársfjórđungi 2015
Fáđu áminningu í pósti9.6.2015 Fjármál hins opinbera á 1. ársfjórđungi 2015

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi