Ţjóđhagsreikningar og opinber fjármál

Talnaefni
Útgáfur

Fjármál hins opinbera 2014 - endurskođun

Ţjóđhagsreikningar | 15. september 2015
Fjármál hins opinbera 2014 - endurskođun Tekjuafkoma hins opinbera var neikvćđ um 1,2 milljarđa króna áriđ 2014 eđa sem nemur 0,1% af landsframleiđslu. Til samanburđar var tekjuafkoman neikvćđ um 34,8 milljarđa króna áriđ 2013 eđa 1,9% af landsframleiđslu. Tekjur hins opinbera námu 907,0 milljörđum króna og jukust um 111,3 milljarđa króna milli ára eđa um 14,0%. Sem hlutfall af landsframleiđslu mćldust ţćr 45,6%. Útgjöld hins opinbera voru 908,2 milljarđar króna og jukust um 9,4% en hlutfall ţeirra af landsframleiđslu var 45,7%.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Ţjóđhagsreikningar | 06. október 2015

Međalkostnađur á grunnskólanema í september 2015

Međalrekstrarkostnađur á hvern nemanda í grunnskólum áriđ 2014 reyndist vera 1.518.275 krónur og vegin međalverđbreyting rekstrarkostnađar frá árinu 2014 til september 2015 var metin 9,4%. Niđurstöđur útreikningsins eru ţví ţćr ađ áćtlađur rekstrarkostnađur á hvern nemanda í grunnskólum, sem reknir eru af sveitarfélögum, sé 1.661.166 krónur í september 2015.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti12.10.2015 Fjármálareikningar 2005-2014
Fáđu áminningu í pósti10.11.2015 Efnahagslegar skammtímatölur í nóvember 2015
Fáđu áminningu í pósti13.11.2015 Ţjóđhagsspá á vetri 2015
Fáđu áminningu í pósti8.12.2015 Landsframleiđslan á 3. ársfjórđungi 2015

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi