Ţjóđhagsreikningar og opinber fjármál

Talnaefni
Útgáfur

Fjármál hins opinbera 2013 - endurskođun

Ţjóđhagsreikningar | 23. september 2014
Fjármál hins opinbera 2013 - endurskođun Tekjuafkoma hins opinbera var neikvćđ um 32 milljarđa króna áriđ 2013 eđa 1,7% af landsframleiđslu. Til samanburđar var tekjuafkoman neikvćđ um 65,2 milljarđa króna áriđ 2012 eđa 3,7% af landsframleiđslu. Tekjur hins opinbera námu tćpum 796 milljörđum króna og jukust um 55 milljarđa króna milli ára eđa um 7,4%. Sem hlutfall af landsframleiđslu mćldust ţćr 42,5%. Útgjöld hins opinbera voru 828 milljarđar króna og jukust um 22 milljarđa króna milli ára eđa 2,7% en hlutfall ţeirra af landsframleiđslu var 44,2%.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Ţjóđhagsreikningar | 30. september 2014

Eiginfjárstađa fjölskyldna batnar áriđ 2013

Eiginfjárstađa allra fjölskyldugerđa batnađi á árinu 2013. Ţetta á einkum viđ um einstćđa foreldra en stađa eiginfjár hjá ţeim jókst um tćp 36% áriđ 2013. Eiginfjárstađa einstaklinga jókst um 8,8%, hjóna án barna um 6,2% og hjóna međ börn um 5,9%.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti28.10.2014 Fjármálareikningar 2003-2013
Fáđu áminningu í pósti30.10.2014 Fjármál ríkissjóđs á greiđslugrunni, stöđutölur í september 2014
Fáđu áminningu í pósti11.11.2014 Efnahagslegar skammtímatölur í nóvember 2014
Fáđu áminningu í pósti14.11.2014 Ţjóđhagsspá, vetur 2014

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi