Ţjóđhagsreikningar og opinber fjármál

Talnaefni
Útgáfur

Landsframleiđslan á 1. ársfjórđungi 2015

Ţjóđhagsreikningar | 9. júní 2015
Landsframleiđslan á 1. ársfjórđungi 2015 Landsframleiđslan á fyrsta ársfjórđungi 2015 jókst um 2,9% boriđ saman viđ 1. ársfjórđung 2014. Á sama tíma jukust ţjóđarútgjöld, sem eru samtala neyslu og fjárfestingar, um 9,9%. Einkaneysla jókst um 3,9%, samneysla um 1,5% og fjárfesting um 23,5%. Útflutningur jókst um 2,7% en innflutningur töluvert meira, eđa um 17,4%.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Ţjóđhagsreikningar | 09. júní 2015

Hagvöxtur 2,9% á 1. ársfjórđungi 2015

Landsframleiđslan á fyrsta ársfjórđungi 2015 jókst um 2,9% boriđ saman viđ 1. ársfjórđung 2014. Á sama tíma jukust ţjóđarútgjöld, sem eru samtala neyslu og fjárfestingar, um 9,9%. Einkaneysla jókst um 3,9%, samneysla um 1,5% og fjárfesting um 23,5%.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti11.9.2015 Landsframleiđslan á 2. ársfjórđungi 2015
Fáđu áminningu í pósti11.9.2015 Landsframleiđslan 2014, endurskođun
Fáđu áminningu í pósti14.9.2015 Efnahagslegar skammtímatölur í september 2015
Fáđu áminningu í pósti15.9.2015 Fjármál hins opinbera á 2. ársfjórđungi 2015

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi