Ţjóđhagsreikningar og opinber fjármál

Talnaefni
Útgáfur

Ţjóđhagsspá, sumar 2014

Ţjóđhagsreikningar | 4. júlí 2014
Ţjóđhagsspá, sumar 2014 Gert er ráđ fyrir ađ landsframleiđsla aukist um 3,1% áriđ 2014, 3,4% áriđ 2015 og nćrri 3% árin 2016 til 2018. Ţjóđarútgjöld aukast enn meira árin 2014-2016 eđa um 5,2% áriđ 2014, 4,8% áriđ 2015 og 4,3% áriđ 2016. Aukning ţjóđarútgjalda endurspeglar vöxt einkaneyslu og fjárfestingar fyrstu ár spátímans. Vöxtur einkaneyslu verđur 3,9% áriđ 2014, 3,7% áriđ 2015 og nálćgt 3% árin 2016 til 2018.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Ţjóđhagsreikningar | 09. september 2014

Útgáfu Hagtíđinda um landsframleiđslu og opinber fjármál frestađ

Útgáfu Hagtíđinda um landsframleiđslu og fjármál hins opinbera hefur veriđ frestađ. Hagtíđindi um landsframleiđslu verđa gefin út föstudaginn 19. september 2014. Hagtíđindi um fjármál hins opinbera verđa gefin út ţriđjudaginn 23. september.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti19.9.2014 Landsframleiđslan á 2. ársfjórđungi 2014
Fáđu áminningu í pósti19.9.2014 Landsframleiđslan 2013 - endurskođun
Fáđu áminningu í pósti23.9.2014 Fjármál hins opinbera 2013 - endurskođun
Fáđu áminningu í pósti23.9.2014 Fjármál hins opinbera á 2. ársfjórđungi 2014

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi